Sunday, April 26, 2015

Mamma

Þetta er það sem ég lifi fyrir. Mín bestu að kærleikskremja mig. Þar sem okkur líður best. Heima.

Ég er ekki fullkomin mamma og reyndar alveg mjög langt frá því. En ég elska þetta hlutverk, mömmuhlutverkið. Ég nýt mikillar blessunnar að fá að vera mamma þessara þriggja gullfallegu sála. Þau eru mín og ég er þeirra.


Þessar myndir tók pabbinn einn sunnudaginn. Mér finnst vel við hæfi að þær dansi svona á skjánum.

Eigiði góðan sunnudag kæru lesendur.

Kv. Dúdda <3


No comments:

Post a Comment