Friday, May 17, 2013

Molar

Nokkrar myndir frá því síðan síðast..


 Föndur þegar allir eru sofnaðir.

 Mamman í pleymóleik.

 Elmar Ottó á leið í fertugsafmæli.

1. Strákarnir mínir. 2. Slappleiki á heimilinu = Allt heimilið leiksvæði. Hér: Mömmó í forstofunni. 3. Ragna Evey og augnhárin. 4. Erla Maren á leið á sína fyrstu fótboltaæfingu.




Stundum að troða sér saman í baðbalann :-)

Öllum er velkomið að elta mig á instagram en þar er nafnið mitt jeduddamia.

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment