Thursday, May 16, 2013

Fjölskyldan


Eigið góðan dag elsku fólk! Ég og börnin skelltum okkur heim í fallega fjörðinn að kíkja á mömmu, pabba, allt hitt fólkið okkar og litlu sætu lömbin. Við ætlum að eiga nokkra góða daga hér og vonum að þið gerið það líka :-)

Kv. Dúdda

No comments:

Post a Comment