Tuesday, June 11, 2013

Pakkastuð

Ég fann þessa mynd á pinterest. En hún er af síðunni Craft & creativity. Ég ákvað að gera mína útgafu og skannaði því teppið hans Elmars sem að Lára gaf honum.

Útkoman var svo rosalega sætur pakki fyrir nýjustu vinkonu okkar:

Kv. Dúdda <3

6 comments:

  1. Vá en ótrúlega flott! Kemur mjög vel út. Er þetta prentað út á venjulegan pappír?

    ReplyDelete
  2. vá þetta er æði! léstu prenta þetta út fyrir þig á stórar arkir?

    ReplyDelete
  3. Takk stelpur :-) En ég prentaði þetta bara sjálf á a4 blað.

    ReplyDelete
  4. Craft&creativity er uppáhalds! þetta kemur sjúklega vel út!

    ReplyDelete
  5. Vá hvað þetta er sniðugt! Kemur æðislega út :)

    ReplyDelete