Tveir nýjir hlutir hafa færst inní herbergið hans Elmars síðan ég sýndi ykkur það um daginn. Þessi fína bókahilla sem er í raun hluti af gömlum bókastandi úr búð og svo þess i dásamlegi litli stóll. Mér þykir svo fallegt að leyfa bókunum að vera svona partur af skreytingunum í herberginu.
Góða helgi öll saman!
Kv. Dúdda <3
Svona líka fallegt! Það gleður augað fátt eins og fallegar góðar bækur!
ReplyDelete