Dásemdar helgi að baki sem ég segi seinna frá en í dag langar mig að sýna ykkur þessa fínu krítartöflu sem er inni hjá systrunum.
Hér er ansi mikið búið að skrifa og teikna. Bæði börnin og ég. Á myndunum má líka sjá hillu eins og er inni hjá Elmari. Þau eru öll duglegri að grípa í bók þegar þau sjá þær svona vel. Svo er nauðsynlegt að skipta þeim annað slagið út.
Ný vika að hefjast. Hún verður góð.
Kv. Dúdda <3
No comments:
Post a Comment