Við mæðgurnar skelltum okkur um daginn á sjóinn með mömmu og pabba.
Þessari yngtu leist ekki alveg á blikuna í upphafi en var orðin lík sjálfri sér um leið og við lögðum almennilega af stað.
Erla var kát.
Mamma líka. Spegilsléttur sjórinn og Eysteinseyrin í baksýn.
Hann er fallegur þessi fjörður.
:-)
Við fiskuðum vel. 10 þorskar!
Virkilega hressandi þótti mér :-)
Hér á ég heima.
Spegillinn.
Daginn eftir túrinn kom mamma með góðan slatta af verkuðum fisk til okkar. Næs það! Svo smakkaðist hann vel fannst fiskikonunum.
Kv. Dúdda <3
No comments:
Post a Comment