Monday, July 7, 2014

Letilíf

Veðrið er búið að gera allskonar síðustu daga. Innivera var því aðalmálið um helgina.

Við mæðgur föndruðum langt fram á kvöld um daginn. Stundum er bara ekki hægt að hætta.

Hér eru þessi yndislegu börn sofandi saman uppí rúminu okkar. Líður augljóslega vel. Síðustu dagar einkenndust einmitt af kúri og knúsum.

Laugardagskvöldið minnti meira á haust en sumar. Þá fannst mér tilvalið að kveikja bara á kertum.


Núna hefst ný vika með spennandi verkefnum og veðrið er líka betra. Verý næs.

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment