Sunday, October 26, 2014

Molar

Nokkrir molar á sunudegi
 Heilluð af sólarlaginu 

 Ottó les fyrir Monsa

 Litla dísin.

 <3

 Kúra sér eftir leikskóladaginn.

 Fæ aldrei leið á lampanum - Hér og hér geturu séð hvernig ég föndraði skerminn.

 Hjörtun mín.

 Duglega skólastelpan.

 Haustkvöld.

 Ég er sjúk í þennan!

"Bóm"

Vona að helgin þín hafi verið eins góð og mín!

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment