Tuesday, June 23, 2015

Þingvellir

Við vorum svo heppin að vera boðið í sumarbústað á Þingvöllum fyrir nokkrum vikum. Dömunum mínum fannst það í einu orði æðislegt! Rólegheit, góður félagsskapur,  góður matur og náttúran allt í kring. 

 Þau eru alveg heilluð af Ingibjörgu Etnu litlu frænku.

<3

 Eins og svanur :-)

Pabbinn fylgir Elmari Ottó eftir.

Seinni daginn var dásmalegt veður og þá fengum við okkur góðan göngutúr um svæðið.

Hópur skólakrakka var að vaða, mín þurftu auðvitað að fa að prófa líka. Þó óðu þó ekki mikið enda vatnið ískalt.

Alveg ískalt!

Elmar Ottó var rosa duglegur að labba.

Fjölskyldumynd.

Systkinin.

Mamma og Ottó.

Á háhest.

Njóta útsýnisins.

Þessum lá ekkert á aftur til baka.


 Það er svo gaman að sjá stóru stelpuna njóta þess að lesa.



 Blómarósin mín <3


Kv. Dúdda <3




No comments:

Post a Comment