Monday, March 22, 2010

Ef lífið væri eins og söngvamynd..

.. væri held ég allt miklu betra. Með öllum ballöðunum og stuð lögunum.


Þetta væri mitt lag ef dagurinn hefði verið tekinn upp hjá mér ;-) Hvað væri lagið ykkar? (endilega setjið youtube link).
2 skemmtilegar klippur sem gefa manni hugmynd um hvernig lífið gæti verið ;-)

6 comments:

 1. Hmm... hugsi, hugs. Hvaða lag ætli sé lýsandi fyrir mitt líf

  ReplyDelete
 2. Hmm... hugsi, hugs. Hvaða lag ætli sé lýsandi fyrir mitt líf

  ReplyDelete
 3. Lagið mitt í dag er http://www.youtube.com/watch?v=_3w8Qr5xUJs

  lætur mér alltaf líða aðeins betur:D

  ReplyDelete
 4. Yndislegt!!! :)

  Gaman að skoða þessa síðu.

  Kveðja,
  Karen P.
  (þekki Árnýju úr oktnóv07 hópnum)

  ReplyDelete
 5. Yndislegar myndir Dúdda :o) og ég held að það séu of mörg lög sem koma til greina fyrir mitt líf en þetta kemur mér alltaf í gott skap allavega ;)
  http://www.youtube.com/watch?v=QQELyD1DxMs

  ReplyDelete
 6. Úúú! Já Hanna Siv! Þetta er gaman! :-)

  ReplyDelete