Friday, March 19, 2010

Bútasaumur :-)

Mamma er búin að vera að búa til þessi sætu veski utan um litlu hlutina sem er gott að hafa í veskinu en eiga það til að týnast. Mamma sér fyrir öllu :-) Mér finnst þau alveg ofur sæt hjá henni. Sjáiði bara:

Kortaveski:Undir ömmu-spennur:Undir tannstöngla:Undir eyrnapinna:Og svo uppáhaldið mitt. Litla veskið sem hún saumaði utan um I-podinn minn. Honum verður aldrei kalt :-)

4 comments:

 1. Ó vei!!
  Mig langar í kortaveski...
  Hmm, mamma? Pretty please? Ég ætla nú að hekla fígúru fyrir þig ;)

  ReplyDelete
 2. Æðislega flott veski, mér finnst kortaveskið algjör snilld! Mömmur eru náttúrulega alltaf bestar ;)

  ReplyDelete
 3. Vá, ég þyrfti að eiga svona ömmuspennuveski. Ég er alltaf að týna mínum.

  ReplyDelete
 4. Vá er mamma þín að selja þetta? ;) væri til í að kaupa 3-4 í mismunandi stærðum :)

  Kv Ösp

  ReplyDelete