Friday, March 26, 2010

Sjáiði nýju hugmynda-bókina mína

Hún heitir elska :-) Og hún er sæt. Ég var að föndra hana með mömmu. Og nú get ég skrifað allar mínar hugmyndir í hana. Af því að ég setti svona band og tölu á hana þá get ég sett allskonar miða líka í hana og þarf ekki að hafa áhyggjur af því að eitthvað týnist.


1 comment:

  1. Vá hvað hún er fíííííín!
    Oh, ég hlakka svo til að koma vestur til ykkar! Það styttist í það :)

    ReplyDelete