Tuesday, April 6, 2010

Páskar

Fínustu páskar að baki: Hér hefur mikið verið föndrað 

Málshættirnir að kúra saman
Það var prjónað, 

það var heklaðOg það var málað

Ég var að búa þetta til. Á svo eftir að setja í ramma þegar ég kem suður.
Þetta er það sem Alli minn segir alltaf við mig þegar ég er e-ð að stressa mig. Og ég elska það svo mikið! Líka af því að það er alltaf rétt hjá honum...

Hér vantar þó Í-ið.. Því hér er þetta enn work in progress..
Þessi fær að fljóta með því kjóllinn er svo mikið æði! Stína frænka prjónaði og gaf Erlu hann en hann er búinn að hanga uppi á vegg í herberginu hennar síðan og bíða eftir páskunum. Ég föndraði svo spennuna í hárið á henni.Svo saumaði ég auðvitað eitt pils.. ;-) Skelli því vonandi inn á morgun.

No comments:

Post a Comment