Friday, April 2, 2010

Páska páska

Kertastjaki gerður páskalegur.Notaði til þess blaðsíður úr bók, gult og blátt karton. Sláturgarn, nál og 2 gerðir af göturum.



Greinar af birki og ösp, fjörusteinar = vor :-)

Kertastjakinn litli meira lýsandi fyrir veðrið úti.. Á honum eru nöfnin á fjölskyldumeðlimum og undir segir Lýsi ljós og gleði.. sem er eiginlega uppáhalds setningin mín!

Ég held að það væri rosa flott að setja líka ljóð í staðin fyrir nöfnin eða texta úr bók.




1 comment:

  1. Alltaf svo ótrúlega fallegt og sniðugt. Er einmitt að bíða eftir að andinn hellist yfir mig til að fara að gera eitthvað sniðugt.
    kv. Tinna

    ReplyDelete