Wednesday, May 26, 2010

Gullkeðja eignast nýtt líf

Fyrr langa löngu stal ég þessari gullkeðju frá mömmu minni, hún kippti sér ekki mikið upp við það því að lásinn var bilaður. En ég vissi að ég ætti eftir að finna e-ð sniðugt til að gera við hana! Og um daginn ákvað ég að prófa að setja stóru slaufuna sem ég saumaði þegar ég var fyrir vestan á hana, og ég er bara frekar sátt við útkomuna. Svo má snúa slaufunni á alla kanta. Bara gaman ;-)

No comments:

Post a Comment