Wednesday, May 19, 2010

Svona líður mér í kvöld :-)

Ég er frjáls eins og fuglinn, flogið næstum ég gæti.
Mér er ekkert til ama flest nú eykur mér kæti.
Alsæll er ég því orðinn, ekki kann ég mér læti.
Ég er frjáls, ég er frjáls.
Förum út til að fagna, lyftum freyðandi skálum.
Gleði og ánægju aukum, öllum leiðindum kálum.
En þó alltaf við hrópum, þegar einhvern við skálum.
Ég er frjáls, ég er frjáls.
Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og fuglinn er,
frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls.
Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og fuglinn er,
frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls.
Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og fuglinn er......
-Pétur Bjarnason














...Því ég náði eina prófinu sem ég tók. Prófinu sem ég var svo viss um að ég hafði fallið í. 


... Ég held ég skuldi nánast öllum sem ég hef hitt síðustu vikurnar afsökunarbeiðni fyrir vælið í mér... Svo Sorrrrý! ;-)

2 comments:

  1. Klára, duglega systir! Ekki efaðist ég ;)
    Og ég náði mínu, þrátt fyrir að hafa lært allt efni vetrarins á 2 dögum :)

    ReplyDelete
  2. Þú ert ofurkona!

    Þessar myndir eru allar svo frábærar.. maður fær bara orku af því að horfa á þær!

    ReplyDelete