Thursday, June 3, 2010

Gleði gleði - ég kláraði loks það sem stefndi í að verða eilífðar-verk!

Ég keypti þennan bekk af frænda hans Alla fyrir langa löngu.. 
Ég tók áklæðið af, spreyjaði hann hvítann og setti á hann nýtt grænt áklæði
Og núna sómir hann sér svona líka vel við borðstofuborðið..




Ég elska valmúa. Fann nokkur blóm í göngutúr í gær. Svo sætt í litlu krukkunni

Magga sæta gaf mér svo þennan túlipana um daginn. Hann er líka sætur :-)


11 comments:

  1. Váá þú ert rosalega klár og þessi bekkur er 2 die 4!!!

    ReplyDelete
  2. Vá hvað þetta er flottur bekkur!!

    ReplyDelete
  3. Djööööööööfull hlakka ég til að sjá FLOTTA bekkinn þinn á morgun!

    Uhhhh, JÁÁÁ!!!!!!

    ReplyDelete
  4. Þetta er svoo flott hjá þér, Dúdda dúlla ;)

    ReplyDelete
  5. dúdda you are so great,it's amazing(R.)

    ReplyDelete
  6. Ertu að grínast Dúdda þetta er GEÐVEIKT!!! Þú ert nú einum of mikill snillingur! ;o)

    ReplyDelete
  7. Þú ert svo dugleg elsku besta Dúdda mín

    ReplyDelete
  8. Glæsileg útkoma hjá þér snillingur:)
    Þetta er geðveikur bekkur:))

    ReplyDelete
  9. Gjörsamlega frábær bekkur! Ótrúlega flottur litur - og fer vel við grænu stólana :)

    ReplyDelete