Friday, August 13, 2010

Brúðkaupsundirbúningur

Alltof spennandi tímar. Við Arilíus ákváðum að flýta brúðkaupinu okkar. Og dagsetningin er 23. október, fyrsti vetrardagur.

Það mátti því ekki bíða mikið að föndra boðskortin.
Svona líta þau út.. Á bara eftir að koma þeim í prentun..

Eins og ég sagði.. . Spennandi! :-D

4 comments:

 1. Uhhh VÁ!

  Ég sagði VÁ upphátt!!

  Æðislegt Dúdda. Og hey, ég sakna þín.

  ReplyDelete
 2. og hey, ég er að byrja að hekla fyrir þig...

  ReplyDelete
 3. fallegt kort! :) gangi þér vel í undirbúningnum

  ReplyDelete
 4. Dúdda þetta er geðveikt kort!!! Ég fékk sko gæsahúð þegar ég sá það! þú er einum of mikill snillingur.. Veit hvert ég á að leita ef mig vantar boðskort :o)

  ReplyDelete