Monday, September 20, 2010

Fyrsti í gæsun

Hún Magga mín komst ekki þegar átti að gæsa mig svo hún ákvað að taka mig í smá gæsun sjálf.

Hún byrjaði á að gefa mér að borða og gefa mér þennan sæta pakka.
Og í honum var þetta krúttlega armband sem hún gerði á námskeiði hjá Dagnýju frænku sinni í Þorlákshöfn.

Svo fórum við í bingó í Vinabæ... Alltof fyndið dæmi! :-)

Magga vann meira að segja! Alveg heilar 100 kr! Það var eiginlega það besta!1 comment:

  1. Þetta var snilld mæli með þessu:) Fyndnasta að myndatökur voru bannaðar en óþekku við ;)

    ReplyDelete