Wednesday, September 22, 2010

Nýr kjóll

Saumaði þennan kjól í sumar á Erlu Maren. Tók snið upp eftir öðrum kjól sem hún á. Efnið erúr Álnavörubúðinni

Frágangurinn á faldinum er nú ekki góður.. Planið er að setja skáband en þá klikkaði saumavélin svo ég varð að láta þetta duga.

2 comments:

  1. Fallega, fallega frænka í fína kjólnum :)

    kv. Árný

    ReplyDelete
  2. Erla Maren er svo heppin að eiga svona hæfileikaríka mömmu og ég heppin að þekkja þig og láta þig kenna mér :)

    ReplyDelete