Thursday, October 28, 2010

Smá fallegheit

Ég er svolítið skotin í þessum geggjuðu skýjum sem mamma þessara drengja föndraði á vegginn hjá þeim, en hún gerði þau úr efni. Það væri örugglega líka hægt að gera svona sniðugt úr pappa örkunum sem fást í Söstrene grenes í Smáralind. Mörg rosa falleg mynstur þar.

Fallegt föndur á gamla diska, sniðugt að föndra svona á vegginn sinn :-)

Ég er líka að elska þetta rúmteppi.

1 comment: