Ohh... ef ég aðeins hefði tíma...
Nú er ég orðin ansi þreytt á púðunum mínum því það vantar alveg í þá brjálaða litadýrð.
Ansi flottir:

Á þessari síðu má finna ótal leiðbeiningar, td dæmis um það hvernig á að sauma svona (já, alltof margir litir, ekta fyrir mig):

Púði til að sitja á:
bútasaumsfílingur:
stuðkanntur:

og þessi sem er vægast sagt æði, Treehugger:

Svo koma púðar héðan og þaðan.




Mig vantar alla áferð í púðana mína. Ruffles og svoleiðis. Skúlptúra-kodda
ReplyDeleteGeggjað! Mér finnst þessir efstu lang flottastir :-)
ReplyDeleteFrábært, ég er einmitt í púðahugleiðingum núna, er að prjóna kaðlaprjónspúðann í nýja Ístex blaðinu. Langar líka að sauma púða.
ReplyDeleteFlott blogg hjá þér.