Monday, January 17, 2011

Fjársjóðsfundur

Fékk þessa vél á 500 kr um daginn í góða hirðinum. Það var ein mynd eftir í vélinni til að sannfæra mig um að hún væri í lagi. 

Mikil gleði ;-) Núna er bara að safna fyrir nýrri filmu því þær eru ekkert gefins hehe.


4 comments:

  1. Ah, ég var einmitt að finna mína gömlu inn í skáp um helgina! Það er sem sagt ennþá hægt að fá filmur í þær? Veistu hvar, bara úti í Hans Petersen?
    Kv.
    Harpa

    ReplyDelete
  2. Já það er hægt að fá allavega í Hans Petersen, svarthvítar. Það er annað fyrirtæki sem framleiðir þær en þær eru ætlaðar í þessar vélar.
    Það eiga svo að koma í lit á þessu ári.
    Pakkinn með 8 myndum kostar litlar 6400 kr ;-)

    ReplyDelete
  3. Ekki nema 800kr myndin. Maður þarf að velja myndefnið vel :)
    Þegar ég notaði mína sem mest þá kostaði 10 myndir í lit 1990kr.

    ReplyDelete
  4. Ekki nema 800kr myndin. Maður þarf að velja myndefnið vel :)
    Þegar ég notaði mína sem mest þá kostaði 10 myndir í lit 1990kr.

    ReplyDelete