Friday, January 14, 2011

Project restyle - vika tvö.

Dúkur verður hálsskraut

Ég klippti ysta hringinn af þessum litla dúk
Og á núna hálsskraut sem ég get leikið mér endalaust með :-)


Eða svona:Og þá er það svona að aftan..


2 comments:

  1. *Laumufylgjastmeðari*
    Vá hvað ég öfunda þig að hafa dottið niðrá hana þessa !!

    ReplyDelete