Wednesday, January 26, 2011

Heimatilbúið "kort" DIY

Litla hélt upp á tvítugsafmælið sitt um daginn. Ég bjó til kort fyrir hana bara úr hlutum sem ég átti til hérna heima.
Askjan er askja utan af jólaskrauti ( Ég VISSI að ég ætti eftir að nota hana ;-) )
Ég skrifaði aðalkveðjuna á blað sem ég rúllaði upp 
Svo málaði ég með vatnslitum á blöð úr gamalli bók.



Daman er á leið í heimsreisu..



Svo varð hún auðvitað að fá trönu úr gulli




1 comment:

  1. Þú ert svo mikill snilli og hugsar svo flott út fyrir rammann ;)

    ReplyDelete