Tuesday, January 18, 2011

Herðatré herðatré

Nokkrar aðferðir til að lífga upp á herðatré. Svona aðeins til að lífga upp á daginn :-)

Litríkt og bjútífúl! Og hér er kennt hvernig :-)

Ég föndraði um daginn smá fyrir kæra vini okkar sem voru að fagna flutningum í nýja og fallega íbúð :-)


3 comments:

  1. Já, Eva, heppnu þið! Hamingjuóskir með nýtt heimili.

    Þessi efstu finnst mér falleg, svona geri ég einhvern daginn.

    ReplyDelete
  2. Alltaf jafn gaman að skoða bloggið, svo litríkt og fallegt allt saman :)

    ReplyDelete