Thursday, January 6, 2011

Hvað er betra en að vera inni í vondu veðri, í náttfötum að kúra? Kannski að vera í lopapeysu og kúra?




Ég ætlaði að gefa Dúddu systir lopapeysu í afmælisgjöf í sumar en svo var ég dáldið treg að klára hana. Svo ég ákvað að láta hana bara fá hana rétt fyrir brúðkaupið sitt í október! (Betra seint en aldrei sagði einhver)




Peysan fer henni alveg ótrúlega vel og hún er svo ótrúlega heppin að þola íslensku ullina;) Annað en sumir!


No comments:

Post a Comment