Wednesday, January 5, 2011

Litagleði :-)

Datt inná þessa sniðugu síðu: minieco. Ekkert smá litrík og skemmtileg! :-)
Smá sniðugt sem ég fann þar:


Krúttlegur krans. Minnir mig á sólina og vorið<3





Önnur snilldarsíða sem ég datt inná. Greynilega sniðug kona hér á ferð :-) Svo er hún líka dugleg að setja inn linka á ýmislegt sniðugt :-)




Bókasafnspoki með sér-stað fyrir bókasafnskortið :-)



3 comments:

  1. Takk Dúdda æði það er svo gaman hvað þú gefur þér tíma í að gleðja mann með svona færslum... eeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeelskedda ;)

    ReplyDelete
  2. Tek undir hvert orð Möggu!!
    Áfram Dúdda!! :)

    ReplyDelete
  3. Flottur bókasafnspokinn, ég verð að búa til svona sem fyrst.

    ReplyDelete