Friday, January 7, 2011

Lopapeysa


Hvað er betra en að vera inni og kúra í svona vondu veðri? - Kannski að kúra í lopapeysu?


Ég ætlaði að gefa Dúddu systir lopapeysu í 25 ára afmælisgjöf núna í sumar. En ég var alltaf eitthvað lengi að komast í prjónagírinn og því frestaðist það aðeins. Ég ákvað þá bara að gefa henni peysuna rétt fyrir brúðkaupið sitt sem var 23. október, fyrsta vetrardag!
Það er allavega gott að einhver þoli íslensku ullina;)!
Ég er nokkuð viss um að hún taki sig vel út í peysunni núna með flottu kúluna sína:)!
Minni ykkur á að það eru tvö ný blogg hér fyrir neðan

1 comment:

  1. Ohh krútta krútta!

    Þú ert yndi og það er peysan fína líka :-*

    ReplyDelete