Friday, January 7, 2011

Project restyle - vika eitt

Þetta verkefni á sér í raun forsögu sem má kynnast hér
Eftir að lampinn fíni brotnaði sat ég uppi með þessa snúru en ég bara vildi ekki henda henni. Hún var hins vegar ekkert mjög falleg

Svo ég ákvað að hekla utan um hana og útkoman varð þessi:


2 comments:

  1. Vá, súper sniðugt. Kemur ekkert smá vel út. Ætla sko að stela þessu.

    ReplyDelete
  2. Ótrúlega flott.. ég stel þessu ábyggilega líka :)

    ReplyDelete