Thursday, February 24, 2011

Þessar buxur..

...fann ég um daginn í nytjamarkaðinum. Eftir að ég borgaði 200 krónurnar sem settar voru á þær brunaði ég á leikskólann hennar Erlu Marenar og hugsaði alla leið: Plís, plís, PLÍS!! En um leið og ég sá litla skottið koma hlaupandi, áttaði ég mig á að ég gæti gleymt þessu, þær myndu ekki passa!

Svo mig langar að athuga hvort litla sæta frænka mín, hún Freyja Sigga vilji eigar þær. Hvað segir þú Árný? Er þetta þinn tebolli?
Það þarf að falda þær og ég sé fyrir mér að það væri æði að smella teyju neðst ;-)
Ó, hvað mér finnst þær fallegar!


2 comments:

  1. Ó mæ God, JÁ!
    sjitt hvað þær eru sætar!

    ReplyDelete
  2. Þær eru gördjöss!! Árný, þú verður að skella inn mynd af krúttlunni í buxunum :)

    P.s. Allt of langt síðan við hittumst síðast. Sakna þín.

    ReplyDelete