Wednesday, February 23, 2011

Öskudagsbúningabrjálæði - seinni skammtur :-)

Þessi hugmynd er æði! Þess vegna ákvað ég að hafa Erlu Maren sem litla ofurhetju á öskudaginn. Ekkert endilega eins og þessa, ætla bara að nota það sem ég finn. En vá hvað ég er orðin spennt ;-)





1 comment:

  1. æðislegir búningar!
    Efast ekki um að mín eldri myndi elska blómabúninginn... spurning um að reyna að finna svoleiðis á systurnar..
    Einhver af ykkur með tímann og nennu til að sauma fyrir tvo "litla" blómaálfa?

    ReplyDelete