Friday, February 11, 2011

Project restyle - vika 6. Það flottasta.

Ég er pínu skúffuð út í sjálfa mig því ég var með 2 lök sem ég ætlaði að rífa niður og hekla mottu í þessum stíl... En það gekk svo illa að rífa þau niður að ég gafst upp og henti þeim... Man þetta næst ;-)

No comments:

Post a Comment