Wednesday, March 16, 2011

Föndrað með hárið

Af því ég er búin að vera svo dugleg að læra í dag fannst mér ég eiga það skilið að skella inn einni færslu hér.

Að þessu sinni er ég öll að hugsa um hár og einfaldar greiðslur. Hér er smá innblástur og sumum myndanna fylgja líka kennsluleiðbeiningar

Eigiði góðan dag :-)


No comments:

Post a Comment