Monday, April 11, 2011

Afmæliskort í krukku

Árný systir átti afmæli á laugardaginn. Ég ákvað að föndra kortið en fattaði svo að ég ætti ekkert umslag... Augljósasti kosturinn í stöðunni var því að setja kortið í krukku.

Svona fór ég að:

Garland: Klippti þríhyrninga og þræddi þá upp á band. Festi svo annan endann inní lokið og festi origami trönu á hinn. Svo var garlandinn og tranan sett í krukkuna ásamt smá bréfiGott að hafa góðar bækur þegar bréfið er skrifað til að hafa það nógu væmið ;-)Öllu krúttað saman í krukkuna:

Vúhú!!


2 comments:

  1. Hver er heimsins mesta KRÚTT??? Essa Dúdda?
    Ekkert smá flott hjá þér :)

    ReplyDelete
  2. Þar er ég alveg sammála!
    Og Tótimar Eeeelskar að skoða þetta aftur og aftur!

    ReplyDelete