Thursday, May 5, 2011

Fín föt fyrir fínar frúrKennt hér hvernig karlmannsskyrtu er breytt í svona fínt pils.

Gott að passa aftur í venjuleg föt. Fær mig til þess að láta mig dreyma um að fara að sauma mér föt og breyta gömlum fötum. Vonandi að ég nái að gera meira en að láta mig bara dreyma um það..

1 comment:

  1. Langaði bara að kommenta á fallega bloggið þitt í tilefni þess að ég sit í vinnunni að skoða falleg blogg og þá var mér sko hugsað til þín:) Vonandi gengur allt vel:)

    ReplyDelete