Friday, May 27, 2011

Fyrir og eftir - ömmustóll

Mamma var svo yndisleg að setja nýtt áklæði á þennan fína ömmustól

Og við mæðgur erum alsælar með hann
Hún saumaði líka svona fínt í hann í fínu saumavélinni sinni:

Litla konan ekki minna sátt!




3 comments:

  1. Vott? Heitir þetta ömmustóll? Ég klikkaði á myndina og bjóst við að sjá ömmu í stól en þessi stóll myndi ekki halda neinni ömmu uppi! ;)
    -Steinunn

    ReplyDelete
  2. Þetta er dásamlegt!! Innblástur fyrir mig, við eigum svona með leiðinlegu áklæði sem eiginlega ekki er hægt að þrífa.

    ReplyDelete
  3. Barnið dásamlega er enn fallegra í raunveruleikanum og stólinn er líka ennþá flottari séður með eigin augum! ;)

    ReplyDelete