Nú erum við mæðgur komnar aftur heim frá Tálknafirði þar sem við lékum okkur, knúsuðumst, kynntumst litlu rófunni betur, knúsuðumst í hvolpum, lömbum og föndruðum aðeins. Árný systir mætti líka á svæðið með sína fjölskyldu og það var æði að hitta þau öll líka. Við komum heim aftur alveg endurnærðar og fullar af orku. Vonum að þið hafið átt góða daga líka! Nú fer vonandi allt á fullt hér aftur :-)
No comments:
Post a Comment