Saturday, June 18, 2011

Skírn

Við létum skíra litlu 12. júní sl.Og hér er hún Ragna Evey. Bara dásamleg :-) 

Magga vinkona var svo yndisleg að tína fyrir mig blóm til að skreyta salinn með. Það kom fátt annað til greina en að setja blómin í barnamatskrukkur ;-)
Ég bjó svo til svona veifur á nokkrar krukkur sem voru notaðar undir kerti..1 comment:

  1. Til hamingju með skírnina. Fallegt nafn sem þið völduð á þessa sætu stelpu og mér finnst gaman að sjá gulan borða á skírnarkjól.

    ReplyDelete