Saturday, June 18, 2011

Útskriftardressið ;-).

Mamma mín var svo góð að gefa mér blúndu og hjálpa mér að sníða og sauma úr henni kjólÁrný systir reddaði svo fatalit

Og blúndan varð svona skemmtilega appelsínugul
...Liturinn fór svo reyndar nánast allur úr þegar blúndan var skoluð en varð svona laxableik..


Ég saumaði svo blátt skáband á kjólinn og þetta var útkoman

Ooog svo útskriftarsysturnar saman :-)

3 comments:

 1. Þið eruð flottar systurnar og til hamingju með útskriftirnar.

  ReplyDelete
 2. Flottar systur og hæfileikaríkar má með sanni segja. útskriftardressið geggjað ;)

  ReplyDelete
 3. Svo gaman að sjá ferlið.. :)
  Kjólinn er æði kæra vinkona!

  ReplyDelete