Tuesday, August 9, 2011

Fleiri ljós

Ég er enn svolítið að spá í það hvernig ljós á að vera í borðstofunni hjá mér, hér eru nokkur DIY ljós...
Svipað og ég hef séð áður en ég fæ aldrei nóg af því að skoða leiðbeiningar ;)


Hér er sama aðferð, reyndar ekki ljós heldur skreyting
No comments:

Post a Comment