Thursday, August 11, 2011

Project restyle - vika 32. Það flottasta

Ég er svona að reyna að koma mér aftur í Project restyle gírinn ;-)


Hér er það sem mér þykir flottast frá því síðast. Flíkurnar eru búnar til úr karlmannsskyrtu, stórum ömmulegum kjól og síðasti úr gömlu sængurveri. Svo er ég auðvitað alltaf veik fyrir spreyjuðum stólum ;-)


No comments:

Post a Comment