Thursday, August 4, 2011

Heima

Elskulega internetið með allar sínar fallegu hugmyndir. Sigga litla systir mín, kannski líka innblástur fyrir þig?


Flott hugmynd
Of fallegt rúmteppi - ég væri örugglega duglegri við að búa um ef ég ætti svona fallegt ;-)


Æðisleg hugmynd að hafa svona innskotsborð sem sófaborð - þetta væri fullkomið heima hjá mér - Ekki verra ef maður fyndi svona rosa falleg borð <3

Langar svo í einhverja sniðuga lausn undir alla fallegu kjólana frá stelpunum. Þetta gefur klárlega hugmyndir

1 comment:

 1. Beibíbeibí!!!

  Innskotsborðið er snilld fyrir sófaborð, var lengi til svona borð til sölu á bland.is, veit ekki hvort það hafi selst og núna fyrir stuttu var eins eldhúsborð!

  Og eigum við að ræða hilluna upp á vegg með skónna, nnnnnnice!

  Hlakka svo til, erum núna að pússa 2 tekkborð!:D (eða Ingó, ég mun bera á!)

  Kv. litla systir.

  ReplyDelete