Wednesday, August 17, 2011

Innblástur á þessum fallega degi

Ljúfa, ljúfa líf! Litlan sefur vært í vagninum. Tebolli og smá innblástur áður en ég held áfram að föndra smá innflutningsgjöf fyrir litlu systu sem er alveg að fara að fá nýju íbúðina sína :-)Mig langar í lopapeysu með svona munstri1 comment:

  1. vúhú er svo spennt:)! og ánægð að sjá blogg. Hlakka til að hitta þig mín kæra.

    Kveðja, lillan!!

    ReplyDelete