Monday, August 1, 2011

Project restyle

Ég er nú ekki búin að standa mig í þessu verkefni.. Það einhvernveginn datt uppfyrir þegar fór að líða að því að fæða barnið og klára skólann! Hinsvegar er voða margt fínt sem birtist á flickrsíðu verkefnisins en eins er mjög mikið af forljótum verkefnum þar - það sem fólki dettur í hug!! ;-)

Nokkrar myndir af því sem mér þykir fínt:

No comments:

Post a Comment