Wednesday, August 3, 2011

Sól - sól skín á mig

Lífgaði aðeins upp á venjulega hvíta spöng. 

Tók tvær efnislengjur og hnýtti saman með mörgum hnútum og festi svo á spöngina :-)

Ég notaði sama efni í þetta og ég gerði þennan samfesting á Erlu úr, þegar hún var minni. Get einmitt ekki beðið eftir að geta farið að nota hann á Rögnu Evey! 

1 comment: