Sunday, September 18, 2011

Nýtt líf

Svo margir í kringum mig að fá glæný börn í fangið þessa dagana. Það er það dásamlegasta! Og svo auðvitað að fylgjast með því hvernig þau þroskast og læra. Ég verð vonandi svo heppin að fá að sjá hverskonar manneskjur þessi litlu ljós koma til með að vera. Nokkrar fallegar myndir í tilefni þess :-)
Allar myndir af WeHeartIt

No comments:

Post a Comment