Monday, September 19, 2011

Prjónað teppi fyrir lítið ljós

Prjónaði þetta teppi fyrir eina sem er ný mætt í partýið! Fullt af skemmtilegum litum, en mig grunar að líf hennar muni einmitt vera fyllt af þeim!
Gerði þetta teppi á sama hátt og ég gerði teppið hennar Rögnu Eveyjar, nema í þetta voru notaðar 7 dokkur af kambgarninu fína, svo það er vel stórt og kósý!

2 comments:

  1. Þetta er æðislega, æðislega fallegt teppi! Ótrúlega góðir litir :)

    ReplyDelete
  2. Þessi á bleika skýinuSeptember 21, 2011 at 11:36 AM

    Fallegasta teppi í heimi! Ég og litla ELSKUM það! Reyndar allir sem sjá það líka! Svo yndislegir litirnir og endalausir möguleikar með það! Ég get horft á teppið endalaust og hvað þá þegar litla er vafin inn í það! Erum búin að nota það stanslaust síðan hún kom í heiminn!

    ReplyDelete