Sunday, November 27, 2011

Heimagerðar jólagjafir

Ég safnaði saman nokkrum hugmyndum að heimagerðum jólagjöfum úr þeim endalausu hugmyndum sem eru á síðunni hjá Mörthu Stewart. Þetta er það sem mér þótti flottast. Þetta er ekki bara innblástur því ef þið klikkið á linkana undir myndunum fáið þið upplýsingar hvernig á að gera hlutina og snið líka! Geggjað¡ Vona að þið finnið hugmyndir sem þið getið notað :-)

No comments:

Post a Comment